Hér getur þú lært ensku á þínum hraða í þínu eigin umhverfi í gegnum tölvu. Nú þegar er boðið uppá tvö námskeið og einkatíma. Stöðugt er verið að bæta við kennsluefni.
Þú skráir þig inn á síðuna þar sem þú færð slóð og lykilorð til innskráningar. Þegar þú ert búinn að ýta á slóð sem send er á netfangið þitt eftir nýskráiningu getur þú keypt þér aðgang að námskeiðum. Opnað er fyrir valin pakka eftir greiðslu. Boðið er uppá myndrænt efni til upplesturs í hverjum pakka; æfingar á framburði með endurtekningu eftir kennara, myndrænt efni til að æfa framburð og koma orðum frá sér. Einnig er hægt að kaupa eftirfylgni með tveimum einkatímum, spjall á ensku og enn frekari æfing eftir áhorf kennslumyndbanda á aðeins 19.900 (athugið stéttarfélagssjóðinn ykkar). Lofa skemmtilegu spjalli með reynslu miklum kennara.
Þau námskeið sem nú standa til boða eru:
Kennslumyndbönd – Pakki 1 á 6.900 kr.
Hvernig á að bera sig að í verslunum, á veitingarstöðum, tala um veðrið, byrja daginn, stafrófið og fleira. Hvenær og hvernig notum við Do, Does, Have og Had.
Sjá nánar
Kennslumyndbönd – Pakki 2 á 5.900 kr.
Að hitta fólk í fyrsta sinn, ræða um fjölskylduna sína, spjall um Ísland, hvernig bera eigi sig að ef eitthvað fer úrskeiðis á hóteli erlendis. Allt sem tengist því að fara út að borða, farið yfir matseðla og heiti matar. Hvernig og hvenær notum við ákveðinn og óákveðinn greini: A, An og The. Fleirtala orða.
Sjá nánar
Kennslumyndbönd – Pakki 1 og 2 á 12.000 kr.
Báðir pakkarnir hér að ofan með 800 kr. afslætti.
Kennslumyndbönd – Pakki 1 og 2 með tveimur einkatímum á 19.900 kr.
Kennslumyndbönd, pakki 1 og 2, ásamt tveimur persónulegum kennslutímum í eftirfylgni sem eru sniðnir eftir þínum þörfum. Einkatímar geta svarað spurningum sem vakna eftir áhorf, þú getur komið á framfæri óskum um efni og fengið sent. Þú getur einnig æft tjáningu með spjalli við kennara undir handleiðslu. Reynsla er komin á þetta fyrirkomulag og hefur gefist vel. Þetta hvetur þig til að halda áfram að æfa þig og halda þér við efnið. Þú sparar 3.200 kr.
Hvernig þú berð þig að:
1. Nýskráir þig
2. Færð senda slóð og lykilorð á uppgefið netfang,ýtir á slóðina.
3. Velur þann pakka sem þú vilt.
4. Greiðir með millifærslu
5. Innskráir með netfangi og lykilorði.
6. Kennslupakki opnast inná enskukennsla.is. Ótakmarkaður aðgangur að efninu.
Þú skráir þig inn á síðuna þar sem þú færð slóð og lykilorð til innskráningar. Þegar þú ert búinn að ýta á slóð sem send er á netfangið þitt eftir nýskráiningu getur þú keypt þér aðgang að námskeiðum. Opnað er fyrir valin pakka eftir greiðslu. Boðið er uppá myndrænt efni til upplesturs í hverjum pakka; æfingar á framburði með endurtekningu eftir kennara, myndrænt efni til að æfa framburð og koma orðum frá sér. Einnig er hægt að kaupa eftirfylgni með tveimum einkatímum, spjall á ensku og enn frekari æfing eftir áhorf kennslumyndbanda á aðeins 19.900 (athugið stéttarfélagssjóðinn ykkar). Lofa skemmtilegu spjalli með reynslu miklum kennara.
Hér getur þú séð sýnishorn úr nokkrum myndböndum:
Kennsluefnið er í stöðugri mótun og reglulega bætist við nýtt efni. Hafir þú óskir eða tillögur þá skaltu ekki hika við að hafa samband.
Hafðu samband í síma 894-9881 eða tölvupósti á netfangið magga@enskukennsla.is. Einnig er hægt að senda skilaboð í gegnum heimasíðuna hér.